Sunnudagur, 16. mars 2014
Græðgi kennarana
Verkfall framhaldsskólakennara skellur á næsta mánudag, 17. mars, ef kjarasamningar hafa ekki verið endurnýjaðir milli stéttarfélags þeirra og ríkisins fyrir þann tíma. Ástæða verkfallsins er krafa Félags framhaldsskólakennara um 17% launahækkun sem ríkið getur ekki orðið við nema að mæta slíkum kostnaðarauka með verulegri hagræðingu í skólastarfinu. Krafan er rökstudd með því að laun framhaldsskólakennara hafi dregist aftur úr stéttum með sambærilega menntun og ábyrgð í starfi" sem þessu nemur, t.d. á vef KÍ.
Stéttarfélagið hefur ekki náð að útskýra umrædd 17% fyrir almenningi og öðrum samningsaðilum með skiljanlegum hætti, sem ætti þó að vera grundvallarforsenda til þess að ná fram þessari hækkun umfram aðra launþegahópa. Kennarar hefðu þurft að skapa skilning og sátt um slíka stefnu. Það hefur þeim ekki tekist.
Í skýrslu aðila vinnumarkaðarins Í aðdraganda kjarasamninga", sem KÍ og BHM áttu aðild að, kom fram að laun félagsmanna KÍ hefðu hækkað um 45,2% frá nóvember 2006 til maí 2013 samanborið við 50,0% hækkun félagsmanna BHM hjá ríkinu og munar þar 4,8% á. Líklega er því miðað við einhvern þrengri hóp ríkisstarfsmanna þegar fullyrt er að kennarar hafi dregist aftur úr stéttum með sambærilega reynslu og ábyrgð". Þrátt fyrir þessa skýru niðurstöðu skýrslunnar fjallaði formaður KÍ einvörðungu um umrædd 17% við kynningu skýrslunnar.
Aðildarfélög BMH eru einnig í miklum ham um þessar mundir og virðist stefna í verkföll þeirra á næstunni. BHM hefur m.a. byggt kröfur sínar á niðurstöðum greiningar á launaþróun undanfarinna sjö ára í framangreindri skýrslu Í aðdraganda kjarasamninga". BHM er ósátt við þá launastefnu sem ríkt hefur á tímabilinu og hefur haft það að markmiði að lægstu laun hækkuðu umfram hærri laun. Í skýrslunni kemur fram að laun félagsmanna ASÍ hjá ríkinu, en það er lægst launaði hópurinn sem jafnframt hefur hækkað mest, hafi hækkað um 58,5% frá 2006-2013 en laun félagsmanna BHM um 50,0%. Munurinn sé 8,6% og hann þurfi að leiðrétta".
sa.is
hvells
![]() |
Klukkan tifar í kjaradeilu kennara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 16. mars 2014
Kennarar eru skítsama um nemendur
Kennarar hugsa bara um sjálfan sig og eru skítsama um nemendur. Þeim er sama að rústa lífi ungs fólks. Rústa framtíðarplönum unga fólkins. Ef það verður verkfall þá geta nemendur ekki útskrifast og þar af leiðandi ekki komist í Háskóla. Margir Íslenskir nemendur stefna erlendis í háskóla og kennarar eru að rústa framtíð unga fólksins í dag með græðgislegum kröfum um launhækkanir 17%!!!! Og miðað við PISA könnun og námsárangur er enginn innistæða fyrir þessum gengdarlausum hækkunum. Þeir eru allavega ekki að biðja um launahækkun fyrir vel unnin störf og árangur.
Verkafólkið fékk 2,8% launahaækkun og eru að strita með 200þúsund á mánuði. Kennarar eru með 400-500þúsúnd krónur á mánuði og vilja 17% hækkun. Það fer hrollur um mann þegar maður sér þessa grímulausa græðgi.
hvells
![]() |
Lokatilraun til að forða verkfalli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 16. mars 2014
Sigmundur er hörundsár
Sigmundur Davíð er mjög hörnudssár og mjög viðkvæmur. Það er mjög erfitt að sjá afhverju viðskiptafræðingurinn Sigmundur skuli hafa valið að starfa í pólítik. Það er svo erfitt að særa greyjið.
"Ég held að þjóðin sé tilbúin að vinna mikið en hún vill líka sjá árangurinn á launaseðilinum frekar en í vexti hins opinbera."
Þetta er alveg rétt.
Vona að fleiri sjá þessa einföldu staðreynd
hvells
![]() |
Eiga ekki að hreyfa við ESB-málinu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Sunnudagur, 16. mars 2014
Kennarar vilja meiri peninga
Stéttarfélagið hefur ekki náð að útskýra umrædd 17% fyrir almenningi og öðrum samningsaðilum með skiljanlegum hætti, sem ætti þó að vera grundvallarforsenda til þess að ná fram þessari hækkun umfram aðra launþegahópa. Kennarar hefðu þurft að skapa skilning og sátt um slíka stefnu. Það hefur þeim ekki tekist.
Í skýrslu aðila vinnumarkaðarins Í aðdraganda kjarasamninga", sem KÍ og BHM áttu aðild að, kom fram að laun félagsmanna KÍ hefðu hækkað um 45,2% frá nóvember 2006 til maí 2013 samanborið við 50,0% hækkun félagsmanna BHM hjá ríkinu og munar þar 4,8% á. Líklega er því miðað við einhvern þrengri hóp ríkisstarfsmanna þegar fullyrt er að kennarar hafi dregist aftur úr stéttum með sambærilega reynslu og ábyrgð". Þrátt fyrir þessa skýru niðurstöðu skýrslunnar fjallaði formaður KÍ einvörðungu um umrædd 17% við kynningu skýrslunnar.
Aðildarfélög BMH eru einnig í miklum ham um þessar mundir og virðist stefna í verkföll þeirra á næstunni. BHM hefur m.a. byggt kröfur sínar á niðurstöðum greiningar á launaþróun undanfarinna sjö ára í framangreindri skýrslu Í aðdraganda kjarasamninga". BHM er ósátt við þá launastefnu sem ríkt hefur á tímabilinu og hefur haft það að markmiði að lægstu laun hækkuðu umfram hærri laun. Í skýrslunni kemur fram að laun félagsmanna ASÍ hjá ríkinu, en það er lægst launaði hópurinn sem jafnframt hefur hækkað mest, hafi hækkað um 58,5% frá 2006-2013 en laun félagsmanna BHM um 50,0%. Munurinn sé 8,6% og hann þurfi að leiðrétta".
![]() |
Síðasta verkfall stóð í átta vikur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 15. mars 2014
Þingmenn sjá ljósið
Það er mjög jákvætt að þingmenn eru að sjá ljósið.
Þeir vilja leyfa þjóðinni að koma að þessu ESB máli.
En það er að sjálfsögðu alltaf til tómir NEI sinnar einsog hér að neðan sem hvorki vilja sjá, heyra né skilja.
![]() |
Rúmlega 2.000 mótmæltu á Austurvelli |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 15. mars 2014
Ósanngjörn krafa
Nú er í týsku að segja að við viljum "leiðréttingu" á launum. En ekki kauphækkun. Það kemur líklega frá því að menn vilja "leiðréttingu" á lánum sínum en ekki afskriftir.
Það er ljóst að kennarar hugsa bara um peninga en ekki hagsmuni nemenda.
Stéttarfélagið hefur ekki náð að útskýra umrædd 17% fyrir almenningi og öðrum samningsaðilum með skiljanlegum hætti, sem ætti þó að vera grundvallarforsenda til þess að ná fram þessari hækkun umfram aðra launþegahópa. Kennarar hefðu þurft að skapa skilning og sátt um slíka stefnu. Það hefur þeim ekki tekist.
Í skýrslu aðila vinnumarkaðarins Í aðdraganda kjarasamninga", sem KÍ og BHM áttu aðild að, kom fram að laun félagsmanna KÍ hefðu hækkað um 45,2% frá nóvember 2006 til maí 2013 samanborið við 50,0% hækkun félagsmanna BHM hjá ríkinu og munar þar 4,8% á. Líklega er því miðað við einhvern þrengri hóp ríkisstarfsmanna þegar fullyrt er að kennarar hafi dregist aftur úr stéttum með sambærilega reynslu og ábyrgð". Þrátt fyrir þessa skýru niðurstöðu skýrslunnar fjallaði formaður KÍ einvörðungu um umrædd 17% við kynningu skýrslunnar.
Aðildarfélög BMH eru einnig í miklum ham um þessar mundir og virðist stefna í verkföll þeirra á næstunni. BHM hefur m.a. byggt kröfur sínar á niðurstöðum greiningar á launaþróun undanfarinna sjö ára í framangreindri skýrslu Í aðdraganda kjarasamninga". BHM er ósátt við þá launastefnu sem ríkt hefur á tímabilinu og hefur haft það að markmiði að lægstu laun hækkuðu umfram hærri laun. Í skýrslunni kemur fram að laun félagsmanna ASÍ hjá ríkinu, en það er lægst launaði hópurinn sem jafnframt hefur hækkað mest, hafi hækkað um 58,5% frá 2006-2013 en laun félagsmanna BHM um 50,0%. Munurinn sé 8,6% og hann þurfi að leiðrétta".
Svona er þá birtingarmynd íslenska vinnumarkaðslíkansins. Kennarar hafa dregist aftur úr BHM sem hefur dregist aftur úr láglaunafólkinu sem flestir voru sammála um að fyrst og fremst þyrfti að vernda í kjölfar hrunsins. Hver hópurinn á fætur öðrum sækir sér viðmiðunarhópa sem hentar hverju sinni með þeirri óhjákvæmilegu niðurstöðu að allir hafa dregist aftur úr einhverjum öðrum.
Sú staða sem nú er uppi minnir óneitanlega á ástandið sem ríkti árið 1989. Þá höfðu aðildarfélög ASÍ og BSRB gert kjarasamninga um vorið sem gilti út það ár eftir erfiða lotu, enda voru skilyrði þá mjög erfið í efnahagslífinu og gengi krónunnar í frjálsu falli. Í kjölfarið fóru BHM félögin í verkföll sem lauk með kjarasamningum sem fólu í sér miklar launahækkanir, sem tryggt var í samningunum að yrðu umfram hækkanir annarra stéttarfélaga. Flestum var ljóst á þeim tíma að önnur stéttarfélög myndu aldrei una við slíkt fyrirkomulag. Alþingi felldi síðan launaliði samninga BHM félaganna úr gildi með lögum í janúar 1991 og lögfesti að þeir skyldu taka sömu hækkunum og önnur stéttarfélög höfðu samið um.
Þróunin frá 1990
Hagstofan hefur birt launavísitölur skipt eftir almennum og opinberum vinnumarkaði frá árinu 1990. Um er að ræða þrjár tímaraðir með mismunandi grunnárum, þ.e. frá 1990-2000, 2000-2005 og 2005-2013 (Sjá vef Hagstofunnar). Þegar litið er á allt tímabilið 1990-2013 kemur í ljós að laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 341% en laun á almennum vinnumarkaði um 270%. (Launavísitala opinberra starfsmanna innihélt bankastarfsmenn frá 1990-2004, en þeir vógu u.þ.b. 10% af heild.)
Ef launaþróunin hefði verið jöfn milli þessara hópa hefðu laun á almennum vinnumarkaði þurft að hækka tæplega 20% meira en laun opinberra starfsmanna á þessu tímabili. Með öðrum orðum þá drógust laun á almennum markaði tæplega 20% aftur úr launum opinberra starfsmanna.
Vísitala neysluverðs hækkaði um 184% frá árinu 1990 til 2013. Kaupmáttur launa opinberra starfsmanna hækkaði þannig um 56% á tímabilinu en kaupmáttur launa á almennum vinnumarkaði um 30%, eins og sést á meðfylgjandi línuriti.
Hvenær dróst almenni vinnumarkaðurinn svona mikið aftur úr opinberum starfsmönnum?
Á tímabili þjóðarsáttarinnar árið 1990, og áranna í kjölfarið þegar verðstöðugleiki var festur í sessi, hækkuðu laun opinberra starfsmanna á hverju ári umfram almennan vinnumarkað. Á tíunda áratugnum er aðeins eitt dæmi um meiri hækkanir á almennum vinnumarkaði, en það var á árinu 1997 þegar mikil þensla var á vinnumarkaði vegna mikilla framkvæmda. Í byrjun síðasta áratugar, árið 2001, var svo komið að opinberir starfsmenn höfðu hækkað 19% umfram almennan vinnumarkað. Þessi þróun hélt áfram jafnt og þétt á fyrri hluta síðasta áratugar þannig að árið 2006 var umframhækkun opinberra starfsmanna orðin 25% frá árinu 1990. Sú þróun gekk aðeins til baka árið 2007 en á árunum 2008 og 2009 hækkuðu opinberir starfsmenn á ný umfram almenna vinnumarkaðinn. Á árunum 2010-2013 hækkaði síðan almenni vinnumarkaðurinn umfram hinn opinbera. Á árinu 2013 var staðan þannig orðin svipuð og árið 2001, að opinberir starfsmenn höfðu hækkað 21% umfram starfsmenn á almennum vinnumarkaði.

![]() |
Gera stutt hlé á samningafundi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 15. mars 2014
Græðgi kennara
Það er ljóst að kennarar eru gríðarlega gráðugir í meira og meiri peninga.
Þeir vilja 17% hækkun á meðan almenni verkamðurinn fékk bara 2,8% launahækkun.
Fyrir utan það að laun kennara hefur hækkað mun meira en laun hjá félagsmönnum ASÍ undanfarin 10-30ár.
En nú vilja kennarar fara í verkfall og það bitnar fyrst og fremst á nemendunum sjálfum.
Græðgi og sérhagsmunagæsla kennaranna brýst út... nemendurnir verða undir.
hvells
![]() |
Vilja að samið verði við kennara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 15. mars 2014
Enn einn ESB-hatarinn fluttur til ESB lands
http://www.dv.is/sandkorn/2014/3/13/formadur-segir-bless/
"Guðmundur Franklín Jónsson, formaður Hægri grænna, hefur undanfarna mánuði unnið að stofnun sjónvarpsstöðvar ásamt félögum sínum. Hann hefur nú söðlað um í kjölfar breytinga í einkalífi og hyggst draga sig út úr samstarfinu og flokksstarfinu og flytja til Danmerkur þar sem hann verður hótelstjóri í sumar. Í haust hyggur Guðmundur Franklín síðan á háskólanám í Danaveldi."
slegg
Föstudagur, 14. mars 2014
Ofbeldi ríkisstarfsmanna
"Þegar litið er á allt tímabilið 1990-2013 kemur í ljós að laun opinberra starfsmanna hækkuðu um 341% en laun á almennum vinnumarkaði um 270%."
http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/6110/
Kennarar og aðrir opinberir starfsmenn vilja meiri peninga. Þeir eru svo gráðugir.
Almenni markaðuinn hefur ekki fengið svona mikinn pening. En samt þarf almenni markaðurinn og fátæku verkamennirnir að borga þessar launahækkanir með auknum sköttum og skertri þjónustu.
Og það siðblindasta við kennarana eru að þeir beita nemendur ósparrt fyrir sér í stríðinu við fólkið í landinu og vilja loka skólanum þegar próftíð er að byrja.
Kennarar eru drullusama um nemendur og fólkið í landinu. Þeir hugsa bara um sig og sína græðgi. Það er alveg ljóst fyrir menn sem vilja skoða staðreyndir og hafa kynnt sér málið.
hvells
![]() |
Gagnrýna kröfur framhaldsskólakennara |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Föstudagur, 14. mars 2014
Ótrúleg frekja í kennurum
"í framangreindri skýrslu Í aðdraganda kjarasamninga". BHM er ósátt við þá launastefnu sem ríkt hefur á tímabilinu og hefur haft það að markmiði að lægstu laun hækkuðu umfram hærri laun. Í skýrslunni kemur fram að laun félagsmanna ASÍ hjá ríkinu, en það er lægst launaði hópurinn sem jafnframt hefur hækkað mest, hafi hækkað um 58,5% frá 2006-2013 en laun félagsmanna BHM um 50,0%. Munurinn sé 8,6% og hann þurfi að leiðrétta""
"Svona er þá birtingarmynd íslenska vinnumarkaðslíkansins. Kennarar hafa dregist aftur úr BHM sem hefur dregist aftur úr láglaunafólkinu sem flestir voru sammála um að fyrst og fremst þyrfti að vernda í kjölfar hrunsins. Hver hópurinn á fætur öðrum sækir sér viðmiðunarhópa sem hentar hverju sinni með þeirri óhjákvæmilegu niðurstöðu að allir hafa dregist aftur úr einhverjum öðrum."
http://www.sa.is/frettir/almennar/nr/6110/
hvells
![]() |
Áfram fundað á morgun |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |