Sunnudagur, 30. desember 2012
Kosningaloforð og líðskrum
Staða forseta Frakklands er afleit. Hann komst til valda með því að lofa fólkinu að skattleggja ríka pakkið um 75%. Þetta var hans aðal kosningaloforð.
Nú þarf hann að standa við þetta og díla við afleiðingarnar.
Þetta er bara eignarupptaka. Forseti Frakklands ætlar að hundsa hæstarétt (hljómar kunnulega). Valdafíknin er það mikil.
Mundir þú vilja fá 25þúsund krónur útborgað fyrir laun sem nema 100þúsund krónur?
Lilja Mós er líka að virða þessar hugmyndir. Hún ætti að fylgjast mjög vel með fröskum stjórnmálum næstu daga.
hvells
![]() |
Breytir engu fyrir Depardieu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 29. desember 2012
Margar greinar
Það er hægt að taka til hneykslismál í bankaheiminum, stjórnmálum, einkalífinu, hjá fræga fólkinu..... alls staðar
Þessi tilhneiging um að sverta orðspor bankastarfsfólk er komið út fyrir öll velsæmismörk
hvells
![]() |
Hneykslismálin í bankaheiminum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 29. desember 2012
Ritskoðun a la Ögmundur
Svona væri Ísland ef Ögmundur mundi ráða.
Hann vill ritskoða bjórauglýsingar
Letur á áfengum vörum.
Netsíður sem bjóða uppá leiki með peninga
og margt margt fleira
Vont er hans ranglæti..... en verra er hans réttlæti
Ætli hann vill ekki ritskoða þessa bloggsíðu eftir þessa færslu?
hvells
![]() |
Opnað fyrir YouTube í Pakistan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Laugardagur, 29. desember 2012
Auður Capital í RUGLINU
Það er nú bara þannig að ef þú ert með fjárfestingarfyrirtæki sem ert með einhverja jafnréttisreglur þá endaru á að tapa peningum.
Það eru manneskjurnar sem telja. Ekki kynfæri.
Auður Capital vildi fjárfesta í fyrirtækjum sem voru með kvenlega ímynd. Töpuðu milljörðum.
Eina góða við það er að ríkissjóður tapar ekki á þessu rugli þeirrra. Not too big to fail so sorry.
bæ
kv
sleggjan
Laugardagur, 29. desember 2012
Þjóðin fær að kjósa um ESB aðild
Miðað við umræður síðan 2009 hef ég komist að niðurstöðu.
Við fáum að kjósa um samninginn þegar hann liggur fyrir.
Sama hvað Jón Valur Jensson segir.
Sama hvað Gunnlaugur segir
Sama hvað Heimssýn segir
Sama hvað Jón Bjarnason segir
Sama hvað Styrmir Gunnarsson og Björn Bjarnason segir.
Þetta er að komast í höfn. Þetta er að detta í atkvæði.
Þetta var erfitt, en er að fara í lokaatkvæði.
Ef einhver vill veðja á móti sleggjunni að við fáum ekki að kjósa skrifið í athugasemdir. Ég tek even tíu þúsun kjell. Money where your mouth is laxi!
kv
Sleggjan
Fimmtudagur, 27. desember 2012
Sammála Sigurði
Þetta er algjörlega glórulaus reglugerð. Skilda að hafa lyftu ef hús er hærri en þrjár hæðir. Aðgangur fyrir fatlaða allstaðar og fleiri íþyngjandi reglur. Og við erum að tala um öll hús.
Þetta mun hækka kostnað gríðarlega vegna einhverja möppudýra sem þykjast geta ráðskast með líf fólks.
hvells
![]() |
Byggingariðnaðurinn og reglugerðirnar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 26. desember 2012
Hvellurinn styður Árna Pál.. Guðbjartur hefur veikst gríðarlega seinustu misseri
Árni Páll er mun betri frambjóðandi heldur en Guðbjartur.
Hann hefur safnað skeggi og lítur nú út einsog alvöru víkingur.
Guðbjartur hefur enga skilning í hagfræði. Og á ekki skilið að vinna. Svo hefur hann klúðrar svo mörgum málum.
Guðbjartur var í stjórn Landsbankans í London þegar Icesave var á fullu.
Hann klúðraði sjúkrahúsmálnunum sem hefur valdið til þess að allt er brjálað þar innanborðs... stærsti vinnustaður á Íslandi.
Hann les ekki sín eigin frumvörp. Hann ber ábyrgð á þessu smokkaskatti sem átti að koma í gegn... en Guðbjartur sagði að þetta væri mistök og misskilingur.
Já það er bara misskilningur að nenna ekki að lesa sín eigin frumvörp.
Árni Páll er sterku frambjóðandi og hefur skilning á efnahagsmálum. Svo vorum við með sama einkaþjálfara í WC uppá nesi..... og Árni tekur 100kg í bekk.
Ekki slæmt að fá þannig mann sem formann XS
hvells
![]() |
Mikilvægt að ein regla gildi |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 26. desember 2012
Einfeldnin enn og aftur í lesendagrein í Fréttablaðinu
http://visir.is/nokkur-ord-um-verdtryggd-husnaedislan/article/2012712249970
Þessi vill lækka skuldir heimilana. Með einu pennastriki.
Hún rakti sína persónulega sögu, hvenær hún keypti, á hvað o.sfrv.
En ég leitaði eftir hvar hún vildi að peningarnir kæmu. Ég fann ekkert. Nema þessa setningu:
"Einhver spyr líklega hvar eigi að fá peninga til þess að leiðrétta þessi lán. Mig langar því að benda á að frá hruni hefur ríkið sett 400 milljarða í fjármálakerfið og 1.000 milljarða í afskriftir fyrirtækjanna. Ég spyr, hvaðan voru þessir peningar teknir? "
Það er semsagt búið að eyða svo miklum peningum að það má bara eyða meira.
Þessi blessaða grein er að nálgast þúsund læk á FB. Þær allra vinsælustu fréttir fá þúsund læk þannig þetta er að virka vel fyrir heimska almúgann sem er sama um rök, sama um raunveruleikann.
kv
Sleggjan
Miðvikudagur, 26. desember 2012
Til hamingju Ísland
Ég vill óska öllum landsmönnum til hamingju með nýja spítalann. Þetta mun gjörbreyta vinnuumhverfi lækna og hjúkrununarfræðinga sem hafa lagt mikið á sig síðustu ár.
Algjörlega sammála Sigurði þegar hann segir
"„Það er verið að skipuleggja spítala til næstu árhundraða og í mínum huga er alveg ljóst að við munum eins og allrar aðrar þjóðir þróa okkur út úr einkabílismanum sem hér hefur allt snúist um,“ segir Sigurður og bendir á þróun skipulagsmála í Bergen í Noregi, sem hann hefur aðeins komið að sem arkitekt. Hann segir Bergen svipa til höfuðborgarsvæðisins, bæði hvað varðar fólksfjölda og þéttingu byggðar, sem og veðurfars. Þar hafi miðborgin verið skipulögð upp á nýtt, með það fyrir augum að draga úr notkun einkabílsins sem allra mest. Léttlestakerfi ofanjarðar var tekið í gagnið, sem gengur úr úthverfunum í miðborgina og Sigurður segir það hafa gefist mjög vel."
Hver er að vernda einkabílinn með kjafti og klóm? Hann mengar, segur til sín gjaldeyrisetjur og er rangdýr í rekstir fyrir einstaklinginn og hið opinbera sjálft við lagningu vega og annað.
Ekki horfa í baksýnisspegilinn endalaust
Nú hefur þetta fengið samþykki og ég óska ykkur almenningi aftur til hamingju
hvells
![]() |
Horft sé til framtíðar í skipulagsmálum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Miðvikudagur, 26. desember 2012
Hið opinbera.
Rekstur hins opinbera er alltaf illa rekið.
Nefnið mér eina stofnun sem er vel rekið á vegum hins opinbera?
Langbest væri að einkavæða heilbrygðiskerfið. Og að sjálsögðu þá lækka skatta í staðinn.
Einsog staðan er í dag þá tekur ríkið til sín 50% af öllu hagkerfinu. Þú ert semsagt að vinna í janúar, febrúar, mars, apríl mai og júni fyrir ríkið. Og restin á árinu er fyrir þig.
Ef þú spyrð sjálfan þig. Ertu að fá peningana virði??
Er sanngjarnt að þú ert þræll ríkisins helming á árinu en samt er "ófremdarástand" á Norðurlandi og þúsundir án heimilislækna.
Best væri að leyfa einkaframtaki blámstra í heilbrigðiskerfinu við hliðina á hinu opinbera..... og svo mun einkaframtakið taka alveg við þegar almenningur sér að þar er þetta vel rekið, þjónustan best og kostnaður í lágmarki
hvells
![]() |
4.000 án læknis fyrir norðan |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |