Þriðjudagur, 2. júlí 2013
Finnland
Ég hef verið fylgjandi þessari lengingu. Og bent þá á Finnland sem dæmi.
Sleggjan hefur bent á villur í þessu.
Ég er að rokka fram og aftur í þessu máli. 3 eða 5ára nám? Veit ekki.
Það er alltaf bent á Finnland sem heilagan sannleik.
Ég varð heilaþveginn af Finnlandi og þeirra árangur.
Er kannski kominn tími á það að ég stíg eitt skref afturábak. Skoða þetta betur miðað við önnur lönd en Finnland. Og fleiri ættu að gera það sama ... til dæmis kennarasambandið.
Ég skila auðu í þessu máli á meðan.
hvells
![]() |
Lenging námsins nauðsynleg |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 2. júlí 2013
Nokkrir punktar úr greininni
"Fram kemur í fréttinni að flestir þarlendir sjómenn, sem séu um 3.700, óttist að inngangan kunni að hafa í för með sér endalok króatísks sjávarútvegar" Fiskurinn er ekkert að fara neitt. Fiskurinn hefur ekki hugmynd um hvort hann sé í Evrópusambandslandi eða ekki. Á meðan það er fiskur þá er veitt. Punktur.
Ég er hræddur um að margt eigi eftir að koma okkur óþægilega á óvart, segir Latin ennfremur og vísar þar meðal annars til aukinna takmarkana á sjósókn, minni niðurgreiðslna og kröfu um breytt veiðarfæri sem hafa muni í för með sér mikinn kostnað." Takmörkuð sjósókn nauðsynleg til að koma í veg fyrir ofveiði. Kröfur um veiðarfæri eru skynsamlegar kröfur til verndar ekki til þess að bögga sjómenn.
"En Latin segir að engin trygging sé fyrir því að Króatar sitji einir að 12 mílunum. Ítalskar útgerðir þurfi einungis að semja við króatískan sjómann sem sé reiðubúinn að selja veiðileyfi sitt og hætta sjálfur starfsemi og stofna síðan eigið fyrirtæki í Króatíu." Þetta kallast frjáls markaður. Króatískur sjómaður má selja veiðileyfi sitt til samlanda síns eða Ítala eða hvern sem er innan ESB. En takið eftir að kaupandinn stofnar eigið fyrirtæki í Króatíu þannig Króatía er í sömu stöðu. Nema þjóðernið skiptir sköpum?
".... staða sjávarútvegsmála í Slóveníu hafi sífellt orðið verri undanfarin ár en landið gekk í Evrópusambandið árið 2004. Þegar hafi orðið mikill samdráttur í greininni. Izola hafi áður verið þungamiðjan í slóvenskum sjávarútvegi en 30 fiskiskip séu nú gerð út frá borginni samanborið við 400 fyrir áratug." Fækkun skipa þýðir hagkvæmni. Frábærar fréttir.
kv
Sleggjan
![]() |
Króatískir sjómenn óttast framtíðina |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 2. júlí 2013
Málþófið
Það sem seinasta ríkisstjórn var alltaf að kvarta yfir var málþóf málþóf málfþóf.
En nú beita þeir sömu meðulum.
Stjórnarandsstaðan er ekkert skárri.
Svo lofuðu Píratar bættum vinnubrögðum. Þeir hafa núna náð að svíkja það loforð á fyrstu vikunni.
Sorglegt.
hvells
![]() |
Ræddu í allt kvöld um veiðigjöld |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Þriðjudagur, 2. júlí 2013
Egyptar þurfa að virða lýðræðið
Mohamed Morsi var kosinn í lýðræðislegum kosningum. Engar alvarlegar athugasemdir bárust við framkvæmdina.
Múslímska bræðralagið vann fair and square.
Bræðralagið eru anti vestræn stjórnmálasamtök. Vildu fara íslamvæða Egyptaland. Búrka sig í gang, strangari í siðferðismálum (t.d. banna varalit á flugfreyjum einungis lítið dæmi af mörgum).
Fyrir Morsi var friður milli Egyptalands og Ísraels. Morsi setti það í uppnám.
Múslímska bræðralagið eru Súnní múslímar sem vilja líkjast Afganistan og Pakistan. Fjarlægjast vestrænar hefðir.
Ekki er við Morsi að sakast. Hann fékk góða kosningu. Egypska þjóðin vill fara þessa leið.
Það má samt bæta við að í vorbyltingunni í Egyptalandinu þegar Mubarak var hrakinn þá vildi uppreisnarfólkið ekki stofna flokk því þau voru svo ósammála í mörgum stórum málum. Þeirra mistök.
kv
Sleggjan
![]() |
Herinn gefur stjórnmálamönnum 48 tíma |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 1. júlí 2013
Eygló og kvennmennirnir
Eygló hefur gagnrýnt að kvennmenn eru ekki treystandi fyrir peningum.
Hún vissi að það var tekið við erfiðu búi.
Það fyrsta sem hún gerir er að lofa auknum útjgöldum sem hljóða uppá marga milljarða meðan ríkiskassinn er tómur.
Og skammar karlmenn að treysta ekki konum með fjármál.
Svo er kona sem er formaður fjárlaganefndar. Hún hefur ekki betri nef fyrir fjármálum en svo að halda að stjórnlagaráðið kostaði 2000 milljarða. http://blog.pressan.is/margrett/2013/06/27/med-tolurnar-a-takteinunum/
"tær snilld" einsog einhver myndi segja
hvells
![]() |
Hafa skapað sér sjálfskaparvíti |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 22:01 | Slóð | Facebook | Athugasemdir (4)
Mánudagur, 1. júlí 2013
Kemur ekki á óvart
Framsóknarflokkurinn er sekur um að múta þjóðinni 300miljörðum gegn atkvæðum.
Aldrei hafa atkvæði verið keypt svo dýru verði frá upphafi lýðræðisins.
Það er mjög eðlilegt að svona flokkur sem lofar uppí ermina á sér gríðarlega afskriftir án kostnaðar og getur svo ekki staðið við gefið loforð dalar og dalar.
Flokkurinn verður ekki sjón að sjá eftir næstu kosningar. Hann hefur örfáa bændur sem kjósa grænt í blindni og fær sitt kjarnafylgi í kringum 10%.
Ef landið mundi vera eitt kjördæmi þá þurkast þessi flokkur út.
hvells
![]() |
Fylgi Framsóknar dalar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 1. júlí 2013
Þversagnarmælirinn sprunginn
Í fyrsta lagi eru fótboltamenn ekki að planta tveim mörkum þarna á miðju Ingólfstorgi og leggja það undir sig fyrir knattspyrnu. Þessvegna er þessi líking við knattspyrnu ekki viðeigandi.
Það eru fjölmargir staðir í Reykjavík sem þjónusta brettafólk. En það er ekki á Ingólfstorgi. Til dæmis er vegleg aðstaða hjá Laugalæk þar sem eru stórt steypuvirki með ýmsum holum, handriðum og annað slíkt. Allt til fyrirmyndar. Þetta er bara eitt dæmi.
Hinsvegar er krafan að meiga leggja undir sig Ingólfstorg einkennileg. Ég hef tekið eftir því að brettafólk hefur fært sig uppí hörpu þar sem er fín aðstaða miðað við aðsókn þar.
Það er enginn að bæla brettafólki frá íþróttinni heldur er ekki heppilegt að menn séu að stunda keppnisíþrótt á miðju ingólfstorgi þar sem er mikið af ferðamönnum og öðru fólki.
Það einfaldlega gengur ekki upp...... ekkert frekar en að setja upp fótboltavöll eða körfuboltavöll þarna beint á Ingólfstorgi.
Reykjavíkurborg hefur eytt tugi milljarða í hjólabrettaaðstæður útum alla borg er er þetta gríðarlegt vanþakklæti við almenning og skattborgara í Reykjavík sem hafa stutt þessa hjólabrettaíþrótt vel.
hvells
![]() |
Hjólabrettaköppum bolað burt |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 1. júlí 2013
Kemur ekki á óvart
"Rúmlega 73% atvinnurekenda eru líklegir til að mæla með verkefninu við aðra atvinnurekendur."
Kemur i sjálfum sér ekkert á óvart. Enda er þetta hörkutilboð. Ríkið greiðir niður 150þúsund af launum en fyritækið sjálft um 54þúsund krónur.
Ekki slæmt að fá fullan starfskraft fyrir 54þúsund þegar lágmarkslaunin eru 204þúsund
hvells
![]() |
750 atvinnuleitendur fengið vinnu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 1. júlí 2013
Bara byrjunin
Þetta mun koma mánaðarlega.
XB missir fylgið og XD bætir við sig.
Enda eðlilegt að þessi flokkar fara í sitt kjörfylgi.
Sérstaklega eftir að komið hefur í ljós að XB veit ekkert hvað þeir eru að gera með sitt stærsta loforð.
Og Vigdís Hauksdóttir er ekki að gera líf Sigmundar og Framsóknarflokksins auðvelt fyrir með sínar yfirlýsingar sem virðast vera útur kortinu miðað við staðreyndir og eðlileg siðgæð.
hvells
![]() |
Sjálfstæðisflokkurinn stærstur |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Mánudagur, 1. júlí 2013
Löggan að rugla
Allir heilvita menn hljóta að treysta á skjalfesta atburði sett fram á skynsamlegan hátt.
Þessi hefbundnu afbrot hafa fækkað þ.e innbrotum og því um líkt. Það er í samræmi við alþjóðlega þróun. Það er bara tóm vitleysa í löggunni að halda öðru fram. Er hann þá að segja að Ísland sker sig úr alþjóðlega samfélaginu þegar kemur að þessum brotum?
Nú er löggan að reyna að kreysta út sem mest fjármagn frá skattborgurum og því kemur sér illa fyrir þá að afbortum sé að fækka. Þessvegna eru beinir hagsmunir fyrir þá að mikla vandann. En á sama tíma er mjög slæmt að það er ekki hægt að treysta formann starfsmannafélags löggunnar útaf strípaðri hagsmunargæslu. Það hefði verið betur að tala við einhvern annan en sá sem er að berjast fyrir meiri pening inn í lögregluna. Sérstaklega í ljósi þess að þetta var slegið sem forsíðufrétt í mogganum.
En hvað segir þessi ágæti löggudrengur þegar hann er beðið um að koma með rök?
" Snorri og bendir á að skráningu lögreglumála hafi verið breytt. Kunni það að skýra fækkunina nokkuð. Það sem áður kynni að hafa verið t.d. flokkað sem líkamsárás sé í dag í sumum tilvikum skráð sem aðstoð við borgara, hafi engin kæra verið lögð fram."
Það kom skýrt í tölfræðinni að ofbeldis og kynferðisbrotum hefur fjölgað. Afbrotafræðingurinn var að tala um innbrot.
Það er einsog þessi Snorri er ekkert með á nótunum og er því ekki starfi sínu vaxinn.
Ég sem bloggari útí bæ veit meiri en hann.
hvells
![]() |
Veruleiki lögreglu annar |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |