Vantar hlutfallið

Af hverju eru VÍS menn ekki með tölur um þetta víst þeir voru þarna á staðnum.

Væri það of erfitt að punkta niður hversu stórt hlutfall stoppa við gangbraut? Var það meiri en helmingur? Eða var það kannski 5-10%? Hvað er sættanlegt og hvað er óásættanlegt?

Þreyttur á svona fréttum sem byggðar eru á tilfinningaklámi þegar auðveldlega er hægt að leggja fram einhver gögn og staðreyndir svo fólk átti sig á umfanginu.

kv

Sleggjan


mbl.is Ökumenn tillitslausir við gangbrautir
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvað ertu að bulla maður, hlutfall!

Jafnvel einn af hundrað væri óásættanlegt.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 28.8.2014 kl. 18:26

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Væri fínt að fá hlutfall.

Sjá staðreyndir.

Sleggjan og Hvellurinn eru hafnir yfir tilfiningaklám.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 28.8.2014 kl. 23:25

3 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

@Haukur

Ef þú sleppir tilfinningarúnkinu þá er 1% eins og þú nefnir alveg ásættanlegt miðað við að við vitum að það eru alltaf þessir svörtu sauðir.

kv

Sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 29.8.2014 kl. 08:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband