Ísland og efnahagslegt frelsi

http://www.heritage.org/index/country/iceland

Það er margsannað að því meira efnahagslegt frelsi því betri lífskjör fyrir alla. Þetta sést best ef skoðað eru lönd sem eru í efstu sætunum á móti þeim löndum sem eru í neðstu sætunum.

Ísland er því miður á niðurleið. Það sem dregur Íslend mest niður er "goverment spending" en það er alþekkt á Íslandi að stjórnmálamenn kunna ekki að fara með almannafé.

Hinsvegar skorar Ísland einna hæst þegar kemur að eignarréttinum. En oft á tíðum hafa stjórnmálamenn óbeyt á eignaréttinum. Ögmundur hefur sagt það hreint út að hann vill endurskoða eignaréttarákvæðið í stjórnarskránni.

hvellseconomic_freedom.jpg


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband