Hefði skrifað undir en.....

Þetta er allt gott og gilt. En þessi þáttur

"Verði forsætisráðherra ekki við áskorun okkar um að biðjast lausnar skorum við á forseta Íslands að rjúfa þing og boða til kosninga í samræmi við 24. gr. Stjórnarskrár lýðveldisins Íslands."

lætur mig ekki vilja skrifa undir þetta.

Við búum í þingræði og það er ekki í verkhring forsetans að slíta stjórninni.

hvellurinn


mbl.is 9.358 vilja afsögn Jóhönnu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ómar Bjarki Kristjánsson

Forseti getur ekki tæknilega rofið þing að eigin frumkvæði. það er ómögulegt. Nott possible. Algjörlega áframkvæmanlegt. Enda hefur forseti ekkert frumkvæðisvals samkv. II kafla stjskr frá 1944. það að að forseti sendi frá sér einn einhvern pappír um þingrof - það jafngilti bara að Nonni hérna í sjoppinu útá horni mundi gera það.

19. gr. Undirskrift forseta lýðveldisins undir löggjafarmál eða stjórnarerindi veitir þeim gildi, er ráðherra ritar undir þau með honum.

http://heimskringla.blog.is/blog/heimskringla/entry/1243108/

Ómar Bjarki Kristjánsson, 2.6.2012 kl. 19:00

2 identicon

Nú er ég sammála ykkur um þetta atriði. Aldrei þessu vant.

Gunnlaugur Ingvarsson (IP-tala skráð) 2.6.2012 kl. 21:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband