Sjá ESB djöfulinn í hverju horni.

Sumir þingmenn tengja öll mál við ESB.

Gunnar Bragi heldur því t.d fram að breytingar á stjórnarráðinu er hluti að "aðlögun" ESB.

Það fer fjarri. 

 

Ég vorkenni svona fólki.

hvellurinn


mbl.is Sagði að Jóhanna ætti að segja af sér
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sumir bloggarar sjá ESB tenginu við allar fréttir. Þetta var um allt annað en ESB.

Gambri (IP-tala skráð) 20.4.2012 kl. 15:19

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Ég er ekki að skálda þetta drengur. Ef þú værir að fylgjast eitthvað með þá ætturu að vita þetta. Sú staðreynd að ESB er ekki minnst í þessari tilteknu frétt skiptir ekki máli. Samhengið er það sama.

Alþingi í dag þegar Gunnar Bragi Sveinsson, þingflokksformaður Framsóknarflokksins, spurði hann hvort hann væri sammála því að fyrirhugaðar breytingar á stjórnarráði Íslands væru að kröfu Evrópusambandsins

http://mbl.is/frettir/innlent/2012/04/17/hvers_konar_kjaftaedi_er_thetta/

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 20.4.2012 kl. 15:30

3 Smámynd: Stefán Júlíusson

Ég veit ekki betur en að Samfylkingarfólk er alveg brjálað vegna þess að íslenskt fyrirtæki á peninga inni á bankabók í ESB-ríki.

Svo skrifa þeir greinar eftir greinar um það hversu Ísland kom vel út úr hruninu, sérstaklega vegna þess að við vorum ekki í ESB.

Allt bara, balla balla á Íslandi í dag.

Stefán Júlíusson, 20.4.2012 kl. 15:32

4 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Það er aðalega Steingrímur J sem er að skrifa greinarnar.

HAnn er í VG.

hinsvegar skrifar Árni Páll þrjár greinar í röð um gjaldeyrshöftin.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 20.4.2012 kl. 16:01

5 Smámynd: Óðinn Þórisson

Að sitja valdanna vegna - auðvitað á Jóhanna að segja af sér - esb viðræðurnar klárast því miður ekki á þessu kjörtímabili eins og SF lofaði EN vissulega á samstarfsflokkurinn þar mikla sök.

Óðinn Þórisson, 20.4.2012 kl. 17:32

6 Smámynd: Gunnlaugur I.

ESB málið er og verður sundurlyndisfjandi íslenskra þjóðmála og hefur og mun eitthvað enn standa þjóðinni fyrir þrifum.

Þar til við endanlega jörðum þessa ESB umsókn og sameinumst um að byggja upp íslenskt þjóðfélag saman !

Gunnlaugur I., 20.4.2012 kl. 17:35

7 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Við reyndum að byggja íslenskt þjóðfélag saman fyrir hrun..... það fór sem fór.

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 20.4.2012 kl. 21:28

8 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Fyrirsögn: Afneita tilvist ESB

Sumir bloggarar tengja engin mál við ESB.

hvellurinn heldur því fram að breytingar á stjórnarráðinu hafi ekkert að gera með aðlögun að kröfum ESB um breytingar á skipan ráðuneyta.

Það fer fjarri. 

Ég vorkenni svona fólki.

Guðmundur Ásgeirsson, 20.4.2012 kl. 21:31

9 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Fækkun ráðuneytana er ein niðurstaða frá rannsóknarnefnd alþingis.....   var hún kannski ekki að rannsaka hrunið??

ver þetta kannsi eitt stórt samsæri ESB.

getum kallað nefndina.. "rannsóknarnefnd ESB"

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 20.4.2012 kl. 22:07

10 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

"Með lögunum er lagður nýr grunnur að þeirri umbótavinnu og endurreisn innan stjórnsýslunar sem staðið hefur yfir allt frá hruni efnahagskerfisins haustið 2008. Breytingar sem í lögunum felast taka m.a. mið af þeirri þungu ádeilu sem stjórnsýsla ráðuneyta og stofnana á sviði efnahagsmála mátti sæta í skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis. Í þeirri skýrslu og skýrslu þingmannanefndar er fjallaði um starf rannsóknarnefndar Alþingis kom fram skýrt ákall um að lög um Stjórnarráð Íslands yrðu endurskoðuð. Eru ákvæði hinna nýju laga m.a. byggð á tillögum sem þar komu fram."

http://www.forsaetisraduneyti.is/frettir/nr/6886

hvellurinn

Sleggjan og Hvellurinn, 20.4.2012 kl. 22:15

11 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

@ GÁ

http://mbl.is/greinasafn/grein/1149050/

Vissir þú að eitt af konsingaloforðum XD var að fækka ráðuneytum?

Ekki þarftu að vorkenna sleggjuhvellinum allavega

kv

sleggjan

Sleggjan og Hvellurinn, 21.4.2012 kl. 02:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband