Viljinn er skýr.

Íslendingar vilja halda áfram viðræðum við ESB áfram. Þetta er komið á hreint sama hvað NEI-sinnar halda fram. Nú er mikilvægt að halda ferlinu áfram og leyfa þjóðinni kjósa um samninginn.

Lítum til framtíðar og kjósum svo um samninginn þegar hann lyggur fyrir. Það er vilji þjóðarinnar.

hvells


mbl.is Meirihluti vill kjósa um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er nú ekki alveg heilagur sannleikur sem þarna er á borð borinn. Ísland verður aldrei ESB.land.

Alveg sama þó Jóhanna, Steingrímur og Össur berjist um á hæl og hnakka. Þau koma íslendingum aldrei inn í þetta bandalag sem á næstu misserum gliðnar í sundur. Reynið að fylgjast með fréttum erlendis frá. Látið ekki mata ykkur svona þurrt og ósmurt eins og unga fólkið segir. Það er nú ekki allt heilagur andi, þótt Össur segi það.

Jóhanna (IP-tala skráð) 18.11.2011 kl. 08:52

2 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

Við lesum erlenda fréttir á hverjum degi svo það sé á hreinu.

En við sjáum til hvort að Ísland gagni í ESB eða ekki.

Hvorki ég né þú Jóhanna vitum það fyrirfram.

Fáum samninginnn í hús og kjósum.

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 18.11.2011 kl. 09:21

3 identicon

hérna, útskýrðu fyrir mér, hvernig er að marka já ísland könnun en ekki andríki könnun?

ég reikna með ítarlegum rökstuðningi

gunso (IP-tala skráð) 18.11.2011 kl. 18:15

4 Smámynd: Óðinn Þórisson

Sæll - viðræðunum verður lokið en það verður ekki á þessu kjörtímabili - ég hef heyrt í samflokkmönnun þinum sem eru langt því frá því að vera sáttir við Jón Bjarnason og telja að ef Samfylkingn kári ekki þetta mál með samningi fyrir kosningar muni hann koma verulega laskaður til þeirra kosninga.

Magnús Orri sagði eftir kosningarnar 2009 að ef flokkurinn næði ekki að klára þetta mál með samningi á þessu kjörtímabili hefði flokkurinn ekkert að gera - þetta var víst þeirra heitasta mál og ekki er hægt að saka sjálfstæðisflokkinn um að þetta  mál er upp á skeri - ríkisstjórnarflokkarninr eru sundurtættir í esb - málin eins og Nato o.s.frv

Þorsteinn Pálsson og Eiríkur Bergmann hafa sagt að þetta verði ekki klárað vegna þess að það er engin pólitísk forysta fyrir málinu
 

Óðinn Þórisson, 19.11.2011 kl. 09:01

5 Smámynd: Sleggjan og Hvellurinn

óðinn.

ég er ekki í samfylkingunni svo það er á hreinu.

en málið verur líklega ekki klarað á þessu kjörtímabili... ESB verður kosningamálið 2013

hvells

Sleggjan og Hvellurinn, 19.11.2011 kl. 15:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband